Til­gangur

Per­sónu­vernd­ar­stefna þessi er sett í þeim til­gangi að tryggja að unnið sé með per­sónu­upp­lýs­ingar í sam­ræmi við gild­andi lög­gjöf um per­sónu­vernd. Henni er ætlað að stuðla að áreiðan­leika gagna, gæðum vinnslu og vernd upp­lýs­inga um ein­stak­linga. Meg­in­til­gangur með vinnslu per­sónu­upp­lýs­inga hjá Geðhjálp er að veita ein­stak­lingum þjón­ustu á sviði geðheilbrigðismála.

Um­fang og ábyrgð

Ábyrgðaraðili er Geðhjálp, kt. 531180-0469, Borgartúni 30, 105 Reykja­vík. Stefnan nær til allra starfs­manna Geðhjálpar.

Hvað eru per­sónu­upp­lýs­ingar?

Per­sónu­upp­lýs­ingar eru upp­lýs­ingar sem beint eða óbeint má rekja til til­tek­ins ein­stak­lings. Með því er m.a. átt við nöfn, kenni­tölur, heim­il­is­föng, staðsetn­ing­ar­gögn, net­föng, síma­númer, netauðkenni s.s. IP tölur, upp­lýs­ingar um banka­reikn­inga, auðkenni vega­bréfa eða annarra per­sónu­skil­ríkja, myndir, mynd­skeið og not­enda­nöfn.

Með vinnslu per­sónu­upp­lýs­inga er átt við aðgerð eða röð aðgerða þar sem unnið er með per­sónu­grein­an­legar upp­lýs­ingar hvort sem það er hand­virkt eða ra­f­rænt.

Per­sónu­upp­lýs­ingar sem Geðhjálp vinnur með

Á vef Réttindagáttar vinnur Geðhjálp fyrst og fremst með per­sónu­upp­lýs­ingar sem viðskipta­vinur gefur sjálfur upp s.s. nafn, netfang og skilaboð þegar hann sendir skilaboð af vefnum. Auk þess safnar Geðhjálp ópersónugreinanlegum gögnum í gegnum Google Analytics.

Notkun á vafra­kökum

Þegar þú notar rettindagatt.is verða til upp­lýs­ingar um heim­sókn­ina. Geðhjálp miðlar upp­lýs­ing­unum ekki áfram til þriðja aðila. Við notum vafrakökur (e. cookies) á rettindagatt.is og til að halda utan um heim­sóknir og til að geyma still­ingar not­enda, svo sem tungu­málastill­ingar.

Vilji not­endur vefs­ins ekki að vafra­kökur séu vistaðar er ein­falt að hafna vistun vafrakaka sem ekki eru nauðsynlegar virkni vefsins með því að smella á borðann “Vafrakökur” niðri í hægra horni vefsins. Eins getur notandi valið að breyta still­ingum vafrans svo hann hafni þeim alfarið ­- Sjá leiðbeiningar um hvernig þetta er gert í helstu vöfrum á vefsíðunni howtogeek.com.

Google Analytics er notað til vef­mæl­inga á vefnum. Google Analytics safn­ar upp­lýs­ingum við hverja heim­sókn á vef­inn, til dæmis um dag­setn­ingu og tíma heim­sóknar, hvernig not­and­inn kemur inn á vef­inn, hvaða vafra og hvernig tæki hann notar. Einnig er kannað hvort not­ast er við leit­arorð. Þessi gögn gefa okkur inn­sýn í hvernig við getum aðlagað og endurbætt vef­inn út frá þörfum not­enda.

Vafrakökur sem eru vistaðar og líftími þeirra

WordPress

Rettindagatt.is keyrir á vefumsjónarkerfinu WordPress, kerfi sem er forritað í forritunarmálinu PHP. PHP er forritunarmál sem er notað til að búa til gagnvirkar vefsíður.

  • PHPSESSID – PHPSESSID vafrakakan er innbyggð í PHP og gerir vefsíðum kleift að geyma raðbundin gögn. PHPSESSID er notað til að koma á notendalotu og til að miðla stöðu gagna í gengnum  og til að koma gögnum yfir ástand í gegnum tímabundna vafraköku, sem venjulega er nefn lotukaka „session cookie“. (Þessi vafrakaka rennur út þegar þú lokar vafranum þínum).

Google Analytics

Google Analytics stillir eftirfarandi vafrakökur:

  • _ga – Ákvarðar fjölda einstaka gesta á vefnum (rennur út eftir 2 ár)
  • _gid – Ákvarðar fjölda einstaka gesta á vefnum (rennur út eftir 2 ár)
  • _utma – Ákvarðar fjölda einstaka gesta á vefnum (rennur út eftir 2 ár)
  • _utmb – Þetta virkar með _utmc til að reikna meðaltímalengdina sem þú eyðir á síðuna okkar (rennur út eftir 30 mínútur)
  • _utmc – Þetta virkar með _utmb til að reikna út þegar þú lokar vafranum þínum (rennur út þegar þú lokar vafranum þínum)
  • _utmz – Þetta veitir upplýsingar um hvernig þú komst á síðuna (rennur út eftir 6 mánuði)
  • _utmv – Notað til að geyma sérsniðin breytileg gögn fyrir gesti. Þessi vafrakaka er búin til þegar þróunaraðili notar _setCustomVar aðferðina með sérsniðinni breytu fyrir gesti. Þessi vafrakaka var einnig notuð við úreltai _setVar aðferð. Vafrakakan er uppfærð í hvert skipti sem gögn eru send til Google Analytics (rennur út eftir 2 ár)
  • GDS_successEvents og GDS_analyticsTokens – Þetta hjálpar okkur að bera kennsl á hvernig þú notar rettindagatt.is svo við getum bætt síðuna betri (rennur út eftir 4 mánuði)

Rettindagatt.is notar WordPress viðbótina GDPR Cookie Consent til að upplýsa notendur vefsins um vafrakökunotkun og gera þeim kleift að stýra hvernig henni er háttað.

  • cookielawinfo-checkbox-non-necessary – Notað til að halda utan um stillingar notenda á vafrakökustillingum (rennur út eftir 1 ár)
  • cookielawinfo-checkbox-necessary – Notað til að halda utan um stillingar notenda á vafrakökustillingum (rennur út eftir 1 ár)

Rétt­indi hins skráða

Ein­stak­lingur á rétt á að fara fram á að fá aðgang að per­sónu­upp­lýs­ingum sínum, þó með þeim tak­mörk­unum sem lög nr. 90/2018 gera ráð fyrir. Geðhjálp leggur áherslu á að per­sónu­upp­lýs­ingar séu áreiðan­legar og réttar hverju sinni. Ein­stak­lingur á þann rétt, við ákveðnar aðstæður, að láta leiðrétta upp­lýs­ing­arnar, eyða þeim eða tak­marka vinnslu þeirra.

Viðskipta­vinir og aðilar að tjónum hafa rétt til að and­mæla vinnslu, flytja eigin gögn og draga samþykki sitt til vinnslu til baka. Spurningum varðandi persónuverndarmál má beina á tölvupóstfangið personuvernd@gedhjalp.is.

SSL skil­ríki

Rettindagatt.is not­ast við SSL skil­ríki þannig að öll sam­skipti sem send eru milli not­anda og vefs eru dulkóðuð sem eykur ör­yggi flutnings gagna. Til­gangur SSL skil­ríkj­anna er að hindra að ut­anaðkom­andi aðilar kom­ist yfir viðkvæm gögn líkt og lyk­ilorð eða per­sónupp­lýs­ingar.

Samantekt yfir allar vafrakökur vefsins

SmákakaTegundTímalengdLýsing
_ga – Google Analyticsthird party2 árÁkvarðar fjölda einstaka gesta á vefnum (rennur út eftir 2 ár)
_gid – Google Analyticsthird party2 árÁkvarðar fjölda einstaka gesta á vefnum (rennur út eftir 2 ár)
_utma – Google Analyticsthird party2 árÁkvarðar fjölda einstaka gesta á vefnum (rennur út eftir 2 ár)
_utmb – Google Analyticsthird party30 mínúturÞetta virkar með _utmc til að reikna meðaltímalengdina sem þú eyðir á síðuna okkar (rennur út eftir 30 mínútur)
_utmc – Google AnalyticssessionVafralotaÞetta virkar með _utmb til að reikna út þegar þú lokar vafranum þínum (rennur út þegar þú lokar vafranum þínum)
_utmv – Google Analyticsthird party2 árNotað til að geyma sérsniðin breytileg gögn fyrir gesti. Þessi vafrakaka er búin til þegar þróunaraðili notar _setCustomVar aðferðina með sérsniðinni breytu fyrir gesti. Þessi vafrakaka var einnig notuð við úrelta _setVar aðferð. Vafrakakan er uppfærð í hvert skipti sem gögn eru send til Google Analytics (rennur út eftir 2 ár)
_utmz – Google Analyticsthird party6 mánuðirÞetta veitir upplýsingar um hvernig þú komst á síðuna (rennur út eftir 6 mánuði)
cookielawinfo-checkbox-necessarypersistent1 árNotað til að halda utan um stillingar notenda á vafrakökustillingum (rennur út eftir 1 ár)
cookielawinfo-checkbox-non-necessarypersistent1 árNotað til að halda utan um stillingar notenda á vafrakökustillingum (rennur út eftir 1 ár)
cookieLawInfoConsentpersistent1 árNotað til að halda utan um stillingar notenda á vafrakökustillingum (rennur út eftir 1 ár)
GDS_analyticsTokens – Google Analyticsthird party4 mánuðirÞetta hjálpar okkur að bera kennsl á hvernig þú notar rettindagatt.is svo við getum bætt síðuna betri (rennur út eftir 4 mánuði)
GDS_successEvents – Google Analyticsthird party4 mánuðirÞetta hjálpar okkur að bera kennsl á hvernig þú notar rettindagatt.is svo við getum bætt síðuna betri (rennur út eftir 4 mánuði)
PHPSESSIDsessionVafralotaPHPSESSID vafrakakan er innbyggð í PHP og gerir vefsíðum kleift að geyma raðbundin gögn. PHPSESSID er notað til að koma á notendalotu og til að miðla stöðu gagna í gengnum og til að koma gögnum yfir ástand í gegnum tímabundna vafraköku, sem venjulega er nefn lotukaka „session cookie“. (Þessi vafrakaka rennur út þegar þú lokar vafranum þínum).
viewed_cookie_policypersistent1 árNotað til að halda utan um stillingar notenda á vafrakökustillingum (rennur út eftir 1 ár)
  • Var þetta efni ganglegt ?
  • Já!   Nei
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Geturðu ekki lesið textann? Fáðu nýjan. captcha txt